Erlent

Tólf handtökur vegna kókaíns í Kaupmannahöfn á árinu

MYND/Vísir

Kókaín virðist vinsælt sem aldrei fyrr í Kaupmannahöfn það sem af er þessu ári. Þótt aðeins sé rétt rúmlega vika liðin síðan nýtt ár gekk í garð hafa nú þegar tólf manns verið handteknir í dönsku höfuðborginni frá árámótum fyrir smygl eða sölu á kókaíni. Sá síðasti sem var handtekinn er sakaður um sölu á 300 grömmum af kókaíni, auk 200 gramma af amfetamíni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×