Erlent

Yfir 230 látnir

Það er skítakuldi í Uttar Pradesh
Það er skítakuldi í Uttar Pradesh MYND/AP

Yfir 230 manns eru látnir af völdum kuldakasts í Suður-Asíu að því er yfirvöld á Indlandi greindu frá í dag. Það er einkum heimilislaust fólk á Indlandi og í Bangladesh og Pakistan sem hefur dáið úr kuldunum, sem geisað hafa síðan í nóvember á Norður-Indlandi. Kuldabylgjan hefur náð til Nýju Delhí, höfuðborgar Indlands, en á sunnudaginn var kuldinn í borginni meiri en nokkru sinni í 70 ár.



AP
AP
AP
AP
AP
AP
AP
AP
AP
AP



Fleiri fréttir

Sjá meira


×