Innlent

40% utan nýbyggingarsvæða

MYND/Pjetur

40% nýbyggðra íbúða í Reykjavík eru á þéttingarsvæðum. Af 5.150 íbúðum, sem fullgerðar voru í Reykjavík á árunum 1996-2004, voru 2.025 á þéttingarsvæðum, það er að segja utan nýbyggingarsvæðanna austast í borginni. Þetta kom fram í svari Steinunnar Valdísar Óskarsdóttur borgarstjóra við fyrirspurn í borgarráði í dag. Ráðgert er að afgreiða úthlutunarreglur vegna fyrsta áfanga nýbygginga í Úlfarsárdal síðar í þessum mánuði




Fleiri fréttir

Sjá meira


×