Innlent

Aldrei fleiri komur í Kvennaathvarf

Af kynningarfundi Kvennaathvarfsins fyrir nokkru.
Af kynningarfundi Kvennaathvarfsins fyrir nokkru. MYND/Vilhelm

Konum og börnum sem dvöldu í Kvennaathvarfinu fjölgaði á síðasta ári. 92 konur og 74 börn dvöldu í athvarfinu á síðasta ári, það er fjórum konum og nítján börnum meira en árið þar á undan. Komur í athvarfið voru fleiri á síðasta ári en nokkru sinni frá því það var opnað árið 1982.

Þá hefur stuðningsviðtölum fjölgað og þau hafa raunar aldrei verið fleiri en í fyrra, þá voru þau 465 talsins en 443 árið áður.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×