Innlent

Erlent flutningaskip tók niðri skammt frá Viðey

Erlent flutningaskip, Irena Artica, tók niðri skammt frá Viðey, þegar það var að sigla út úr Sundahöfn í gærkvöldi. Því var snúið aftur til hafnar þar sem kafarar könnuðu skemmdir. Þær reyndust ekki alvarlegar og ollu ekki leka. Tildrög íhappsins liggja ekki fyrir en hafnsögumaður var um borð þegar atvikið varð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×