Innlent

Hringvegurinn lokaður austan Hornafjarðar

Hringvegurinn hefur verið lokaður austan við Hornafjörð síðan í gærkvöldi vegna vatnavaxta í Jökulsá í Lóni. Hún flæðir enn yfir veginn en samkvæmt athugun vegagerðarmanna fyrir stundu virðist vegurinn ekki hafa rofnað. Aðstæður verða kannaðar nánar með birtingu og þá verður jafnvel hægt að helypa einhverri umferð á veginn á ný.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×