Innlent

Fæðingamet á Akranesi

Fleiri börn fæddust á Sjúkrahúsi Akraness á síðasta ári en nokkru sinni fyrr á einu og sama árinu. 227 börn fæddust á fæðingardeild sjúkrahússins í fyrra að því er Skessuhorn greinir frá en fyrra met var frá árinu 1973 þegar 226 börn komu í heiminn á fæðingardeildinni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×