Innlent

Vilja ekki eitt landsfélag sjómanna

Félagar í Sjómannadeild AFLs, starfsgreinafélags Austurlands, höfnuðu hugmyndum um sameiningu sjómanna í eitt landsfélag á aðalfundi sínum síðasta fimmtudag.

Í frétt á vef AFLs segir að þetta hafi verið rætt á fundinum en hugmyndin ekki fengið hljómgrunn og að lokum verið hafnað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×