Innlent

Mun hækka verðlag á matvöru

Sama dag og forsætisráðherra lagði áherslu á að lækka verð á matvöru í nýársávarpi, var tekin upp gjaldskrá yfir umbúðaverð, sem auðsýnt er að leggist beint á útsöluverð matvæla. Um er að ræða tíu króna gjald fyrir hvert kíló af pappírs- og plastumbúðum, hvort sem umbúðirnar eru einar og sér eða utan um vörur sem fluttar eru til landsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×