Innlent

Flughált frá Súðavík í Ögur og um Eyrarfjall

Flughált er á Vestfjörðum frá Súðavík í Ögur og um Eyrarfjallsamkvæmt upplýsingum Vegagerðarinnar. Hálka er á Steingrímsfjarðarheiði, hálkublettir eru á Ströndumog ásunnanverðum Vestfjörðum er hálka og hálkublettir.Þá eru hálkublettir áVesturlandiog sömu sögu er að segja áNorður-, Norðaustur- og Austurlandi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×