Innlent

Segir vakt hafa verið í Reykjavík til miðnættis

Rúnar Árnason framkvæmdastjóri Landsflugs vill taka fram að þótt sjúkravél félagsins hafi verið flogið frá Ísafirði á hádegi á gamlársdag, hafi verið vakt í Reykjavík til að sinna sjúkaraflugi vestur, alveg til miðnættis, en útkallið kom rétt eftir miðnætti. Þá átti Mýflug að hafa tekið við.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×