Innlent

Töluvert grjóthrun á þjóðveginn um Hvalnesskriður

Töluvert grjóthrun var niður á þjóðveginn um Hvalnes- og Vattarnesskriður í nótt og er vegurinn vart fær fólksbílum. Ekki er vitað til að slys hafi hlotist af og vegagerðarmenn frá Höfn í Hornafirði eru lagðir af stað til að hreinsa veginn. Mikil rigning var á þessum slóðum í gærkvöldi sem olli leysingu í hlíðunum fyrir ofan veginn




Fleiri fréttir

Sjá meira


×