Hóteluppbygging geti skapað á annað hundrað störf 20. mars 2006 16:21 MYND/GVA Sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum eru einhuga um að taka á þeim málum sem upp koma í framhaldi af því varnarliðið dregur mikið úr starfsemi sinni á næstu mánuðum með tilheyrandi uppsögnum. Bæjarstjórinn í Grindavík bendir á að hægt sé að ráðast í byggingu hótels við Bláa lóðin sem skapað geti á annað hundrað störf. Fulltrúar í Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu í morgun um þá stöðu sem upp er kominn eftir að tilkynnt var að Bandaríkjastjórn hygðist fjarlægja héðan bæði orrustuþotur og björgunarþyrlur og draga verulega úr starfseminni í varnarstöðinni fyrir septemberlok. Sveitarstjórnarmenn lýsa áhyggjum af ástandinu en leggja áherslu á að nýta verði þau tækifæri sem felist í mannvirkjum og landssvæði sem herinn hefur hingað til haft til umráða. Þá fögnuðu fundarmenn þeirri hugmynd forsætisráðherra að skipa sérstaka samráðsnefnd ríkis og sveitarstjórna á Suðurnesjum sem vinna mun að viðbrögðum við brotthvarfi flutgsveita varnarliðsins og voru fulltrúar sveitarfélaganna skipaðir á fundinum. Böðvar Jónsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sem sat fundinn, segir hann hafa verið góðan og að sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum hafi verið einhuga um að bregðast við þeim málum sem upp komi vegna brottflutnings stórs hluta varnarliðsins. Það muni ekki standa á sveitarfélögunum í þeirri samstarfsnefnd sem forsætisráðherra hafi lagt til að skipuð yrði. Sveitarstjórnarmenn leggja áherslu á að bregðast hratt við þeim atvinnuvanda sem upp kemur vegna uppsagnanna hjá hernum en áhrifanna gætir víða á Suðurnesjum, ekki bara í Reykjanesbæ. En menn sjá mörg tækifæri í stöðunni sem upp er komin. Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík, bendir á að hægt sé að ráðast í byggingu hótels við Bláa lónið tiltölulega fljótt en það geti skapað á annað hundrað störf. Hann sjá einnig fjölgmörg önnur tækifæri sem rædd verði á næstu dögum. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum eru einhuga um að taka á þeim málum sem upp koma í framhaldi af því varnarliðið dregur mikið úr starfsemi sinni á næstu mánuðum með tilheyrandi uppsögnum. Bæjarstjórinn í Grindavík bendir á að hægt sé að ráðast í byggingu hótels við Bláa lóðin sem skapað geti á annað hundrað störf. Fulltrúar í Sambandi sveitarfélaga á Suðurnesjum funduðu í morgun um þá stöðu sem upp er kominn eftir að tilkynnt var að Bandaríkjastjórn hygðist fjarlægja héðan bæði orrustuþotur og björgunarþyrlur og draga verulega úr starfseminni í varnarstöðinni fyrir septemberlok. Sveitarstjórnarmenn lýsa áhyggjum af ástandinu en leggja áherslu á að nýta verði þau tækifæri sem felist í mannvirkjum og landssvæði sem herinn hefur hingað til haft til umráða. Þá fögnuðu fundarmenn þeirri hugmynd forsætisráðherra að skipa sérstaka samráðsnefnd ríkis og sveitarstjórna á Suðurnesjum sem vinna mun að viðbrögðum við brotthvarfi flutgsveita varnarliðsins og voru fulltrúar sveitarfélaganna skipaðir á fundinum. Böðvar Jónsson, formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar, sem sat fundinn, segir hann hafa verið góðan og að sveitarstjórnarmenn á Suðurnesjum hafi verið einhuga um að bregðast við þeim málum sem upp komi vegna brottflutnings stórs hluta varnarliðsins. Það muni ekki standa á sveitarfélögunum í þeirri samstarfsnefnd sem forsætisráðherra hafi lagt til að skipuð yrði. Sveitarstjórnarmenn leggja áherslu á að bregðast hratt við þeim atvinnuvanda sem upp kemur vegna uppsagnanna hjá hernum en áhrifanna gætir víða á Suðurnesjum, ekki bara í Reykjanesbæ. En menn sjá mörg tækifæri í stöðunni sem upp er komin. Ólafur Örn Ólafsson, bæjarstjóri í Grindavík, bendir á að hægt sé að ráðast í byggingu hótels við Bláa lónið tiltölulega fljótt en það geti skapað á annað hundrað störf. Hann sjá einnig fjölgmörg önnur tækifæri sem rædd verði á næstu dögum.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Opnaði listasýningu aldargamall og segir verkin verða eins og börnin sín Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent