Innlent

Atlantsolía hækkar líka

Eina olíufélagið sem ekki hafði hækkað bensínverð fyrir helgi, Atlantsolía, fylgdi í fótspor hinna félaganna í dag og hækkaði verðið. Bensínlíterinn af níutíu og fimm oktana bensíni kostar nú tæpar hundrað og átján krónur hjá Atlantsolíu. Hann er á um hundrað og nítján krónur í sjálfsafgreiðslu hjá á bensínstöðvum Esso, Shell og Olís á höfuðborgarsvæðinu.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×