Innlent

Sparisjóður Hafnarfjarðar dæmdur í Hæstarétti til að greiða manni 33 milljónir

Sparisjóður Hafnarfjarðar var dæmdur í Hæstarétti í dag til að greiða manni skaðbætur uppá tæplega 33 milljónir vegna vanrækslu starfsmanna Sparisjóðsins. Vegna mistaka starfsfólksins féll fullnusturéttur á hendur útgefanda niður og taldi maðurinn sig því hafa orðið fyrir fjárhagstjóni sem upphæðinni nemur. Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms og dæmdi Sparisjóðinn til að greiða manninum tæpar 33 milljónir króna í skaðabætur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×