Fowler þarf að bæta sig 11. apríl 2006 16:15 Það kemur væntanlega í ljós á allra næstu vikum hvort leiðir þeirra Fowler og Benitez liggja saman á næsta tímabili NordicPhotos/GettyImages Rafa Benitez hefur gefið ákveðnar vísbendingar um að hann muni ekki framlengja samninginn við framherjann Robbie Fowler þrátt fyrir að hann hafi skorað mark í þremur síðustu leikjunum sem hann hefur verið í byrjunarliði Liverpool. "Enginn efast um hæfileika hans, en ég er að hugsa um næsta tímabil og velta því fyrir mér í hvernig formi hann verður þá. Ef ég gæti fundið 23 ára gamlan strák með hraða og tækni á borð við þá sem Fowler hefur, yrði ég væntanlega að skoða það nánar," sagði Benitez, sem er duglegur að benda á það að Fowler sé alls ekki í nógu góðu líkamlegu formi þó hann sé duglegur að skora. "Þetta snýst ekki um það að við trúum ekki á Robbie, ástríða hans er virkilega góð fyrir okkur. Við erum hinsvegar stór kúbbur sem þarf í mörg horn að líta og verðum því að taka stöðuna reglulega og sjá hvað við getum gert til að bæta okkur. Robbie þarf að bæta sig á sumum sviðum af því hann hefur ekki spilað mikið undanfarið," sagði Benitez. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Sjá meira
Rafa Benitez hefur gefið ákveðnar vísbendingar um að hann muni ekki framlengja samninginn við framherjann Robbie Fowler þrátt fyrir að hann hafi skorað mark í þremur síðustu leikjunum sem hann hefur verið í byrjunarliði Liverpool. "Enginn efast um hæfileika hans, en ég er að hugsa um næsta tímabil og velta því fyrir mér í hvernig formi hann verður þá. Ef ég gæti fundið 23 ára gamlan strák með hraða og tækni á borð við þá sem Fowler hefur, yrði ég væntanlega að skoða það nánar," sagði Benitez, sem er duglegur að benda á það að Fowler sé alls ekki í nógu góðu líkamlegu formi þó hann sé duglegur að skora. "Þetta snýst ekki um það að við trúum ekki á Robbie, ástríða hans er virkilega góð fyrir okkur. Við erum hinsvegar stór kúbbur sem þarf í mörg horn að líta og verðum því að taka stöðuna reglulega og sjá hvað við getum gert til að bæta okkur. Robbie þarf að bæta sig á sumum sviðum af því hann hefur ekki spilað mikið undanfarið," sagði Benitez.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark Sport Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Handbolti Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Enski boltinn Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann Fótbolti Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Körfubolti Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Enski boltinn Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Enski boltinn „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Körfubolti Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur Fótbolti „Þær eru með frábæran línumann“ Handbolti Fleiri fréttir „Aðeins öðruvísi en alltaf geggjað að hafa Katrínu með mér“ Segja þetta ekki sanngjarnt og að þetta yrði bara farsi Ísland og Noregur mætast á IceBox í kvöld Dæmdu forsetann og alla leikmenn í bann „Ég er með mikla orku“ Segir Slot hafa viku til þess að bjarga starfi sínu Fantasýn: Eyjólfur Sverris pakkar fjölskyldunni saman Spilaði með brotið bringubein í tvo mánuði „Þær eru með frábæran línumann“ Sjáðu kraftaverkið í riðli Íslands Engin naglalögregla á HM kvenna en nýjar reglur um neglur Scholes sakar Slot um virðingarleysi og að hann fái það í bakið núna Dagskrá: Stærsta boxmót á Íslandi, Körfuboltakvöld og formúla Þurfti að ýta þjálfaranum af sér þegar hún kom í mark „Við sýndum mikinn töffaraskap í lokin“ Slot hefur ekki áhyggjur af því að vera rekinn Ágúst Orri: Þeir nenntu ekki að mæta í mínus þremur „Þetta lítur verr út en þetta var“ Mark dæmt af Alberti í tapleik í Sambansdeildinni Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Litáar unnu Breta á flautukörfu Lykilmaður Bayern ekki hrifinn af Arsenal þrátt fyrir tapið í gær Orri var flottur í Íslendingaslagnum Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Hákon lagði upp tvö í sigri Lille en Íslendingaliðið á toppnum tapaði Vestramenn sækja son sinn suður Sjá meira