Tenniskappinn Roger Federer setti í dag met þegar hann vann sinn 42. leik í röð á grasi á Wimbledon-mótinu. Federer vann auðveldan 6-3, 6-2 og 6-2 sigur á Richard Gasquet og mætir Tim Henman eða Robin Soderling í næstu umferð. Gamla metið yfir flesta sigra í röð á grasi átti Björn Borg.
Federer setti nýtt met

Mest lesið





Númerin í enska boltanum sem enginn má spila í
Enski boltinn



Fjögur lið sýnt LeBron áhuga
Körfubolti


Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“
Íslenski boltinn