Innlent

Miklar umferðartafir inn í höfuðborgina

Mynd/Róbert Reynisson
Óvenju miklar umferðartafir urðu bæði á Vesturlandsvegi og Suðrulandsvegi undir kvöld i gær þegar tugir þúsunda ökumanna reyndu í einu að komast til höfuðborgarinnar fyrir úrslitaleikinn í knattspyrnu. Svo rammt kvað að , að um tíma náði óslitin bílaröð austur fyrir Selfoss annarsvegar, og hinsvegar langt upp á Kjalarnes. Þar tafði umferðaróhapp líka fyrir. Bílafjöldinn til borarinnar mun ekki hafa verið meiri en um venjulega sumarhelgi, nema hvað venjulega dreifist hún yfir allan daginn og fram á kvöld.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×