Innlent

Nýtt vaktakerfi vagnstjóra í skoðun hjá BSRB

Nýtt vaktakerfi vagnstjóra Strætó er í skoðun hjá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar og BSRB en kynningarfundum á því lauk fyrir helgi. Ásgeir Eiríksson framkvæmdastjóri Strætó kynnti vagnstjórum hitt nýja vaktarkerfi á fjórum fundum í síðustu viku. Valdimar Jónsson yfirtrúnaðarmaður segist eiga vona á umsögn frá BSRB um miðja þessa viku en þá liggur fyrir hvort hið nýja kerfi standist kjarasamninga.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×