Sendir Miami Detroit í sumarfrí? 31. maí 2006 18:00 Nú eru góð ráð dýr fyrir Flip Saunders og hans menn í Detroit, því liðið fer í sumarfrí ef það tapar á heimavelli sínum í kvöld. NordicPhotos/GettyImages Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Fimmti leikur Miami Heat og Detroit Pistons í úrslitaeinvígi Austurdeildarinnar fer fram á miðnætti í kvöld og verður leikurinn sýndur beint á Sýn. Miami hefur yfir 3-1 í einvíginu og getur því tryggt sér sæti í úrslitum NBA í fyrsta sinn í 18 ára sögu félagsins með sigri í kvöld. Dwayne Wade hefur verið stórkostlegur í einvíginu og skorar yfir 27 stig að meðaltali og hefur nýtt yfir 70% skota sinna, sem er ótrúleg tölfræði gegn jafn sterku liði og Detroit. Wade er þó vanur að vera með báða fætur á jörðinni og á því varð engin breyting í dag. "Við erum vissulega á réttri leið, en það er enn langt í land. Ég er stoltur af félögum mínum í liðinu, en við förum ekkert fram úr sjálfum okkur. Við vitum allir að það verður ekki auðvelt að klára dæmið." "Við vildum vinna leik í Miami, en það tókst ekki, þannig að nú verður hver leikur hjá okkur eins og leikur í háskólakeppninni," sagði Flip Saunders, þjálfari Detroit og átti þar við staðreyndina að liðið er úr leik ef það tapar einu sinni enn í einvíginu. "Eitt skot getur breytt gangi leiks og einn leikur getur breytt gangi heils einvígis, svo við höfum enn trú á því sem við erum að gera."Leikur kvöldsins verður eins og áður sagði sýndur í beinni útsendingu á Sýn og hefst útsending á miðnætti, þar sem sérfræðingarnir Svali Björgvinsson og Benedikt Guðmundsson munu leiða áhorfendur í gegn um leikinn af sinni alkunnu snilld.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira