Liverpool með bestan árangur allra liða 24. júlí 2006 17:54 Hér má sjá þá Ronnie Rosenthal, Ian Rush, Ronnie Whelan, Alan Hansen og John Barnes hjá Liverpool fagna deildarmeistaratitlinum árið 1990 NordicPhotos/GettyImages Breska blaðið The Times birtir í dag úttekt á árangri liða í efstu deild frá því deildarkeppni hófst árið 1888. Þar kemur fram að Liverpool er sigursælasta liðið í sögu deildarinnar, nokkuð á undan erkifjendum sínum Manchester United. Arsenal vermir þriðja sætið. Í úttektinni er tekið mið af árangri liða frá stofnun deildarkeppninnar og þrjú stig gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Liverpool hefur unnið enska meistaratitilinn oftar en nokkuð annað félag - 18 sinnum. Liðið hefur fengið 5927 stig út úr 3643 leikjum - eða 1,63 stig að meðaltali í leik. Manchester United er í öðru sæti þegar tekið er mið af þessari sömu úttekt. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn 15 sinnum og hefur hlotið 5337 stig úr 3287 leikjum, sem gerir 1,62 stig að meðaltali í leik. Arsenal er í þriðja sæti með 13 titla, 5780 stig úr 3643 leikjum og 1,59 stig að meðaltali í leik. Leeds United hefur aðeins spilað 2063 leiki í efstu deild, en er með fjórða besta árangurinn - 1,48 stig. Þá kemur Aston Villa með 1,47, Everton 1,47, Tottenham 1,44, Newcastle 1,43, Wolves 1,42 og Burnley er í 10. sætinu mðe 1,41 stig að meðaltali í leik. Tvöfaldir Englandsmeistarar Chelsea eru aðeins í 14. sæti listans með 1,39 stig að meðaltali og til gamans má geta að liðið þyrfti að hala inn yfir 90 stig á hverju einasta tímabili næstu 23 árin til að toppa frábæran árangur Liverpool um stig að meðaltali í leik. Að lokum er gaman að geta þess að Everton hefur spilað flesta leiki allra liða í efstu deild eða 4027 leiki, Liverpool hefur unnið flesta leiki eða 1674 og Everton hefur gert flest jafntefli (987) og tapað flestum leikjum (1402) í sögu efstu deildar, enda eitt elsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Sjá meira
Breska blaðið The Times birtir í dag úttekt á árangri liða í efstu deild frá því deildarkeppni hófst árið 1888. Þar kemur fram að Liverpool er sigursælasta liðið í sögu deildarinnar, nokkuð á undan erkifjendum sínum Manchester United. Arsenal vermir þriðja sætið. Í úttektinni er tekið mið af árangri liða frá stofnun deildarkeppninnar og þrjú stig gefin fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli. Liverpool hefur unnið enska meistaratitilinn oftar en nokkuð annað félag - 18 sinnum. Liðið hefur fengið 5927 stig út úr 3643 leikjum - eða 1,63 stig að meðaltali í leik. Manchester United er í öðru sæti þegar tekið er mið af þessari sömu úttekt. Liðið hefur unnið enska meistaratitilinn 15 sinnum og hefur hlotið 5337 stig úr 3287 leikjum, sem gerir 1,62 stig að meðaltali í leik. Arsenal er í þriðja sæti með 13 titla, 5780 stig úr 3643 leikjum og 1,59 stig að meðaltali í leik. Leeds United hefur aðeins spilað 2063 leiki í efstu deild, en er með fjórða besta árangurinn - 1,48 stig. Þá kemur Aston Villa með 1,47, Everton 1,47, Tottenham 1,44, Newcastle 1,43, Wolves 1,42 og Burnley er í 10. sætinu mðe 1,41 stig að meðaltali í leik. Tvöfaldir Englandsmeistarar Chelsea eru aðeins í 14. sæti listans með 1,39 stig að meðaltali og til gamans má geta að liðið þyrfti að hala inn yfir 90 stig á hverju einasta tímabili næstu 23 árin til að toppa frábæran árangur Liverpool um stig að meðaltali í leik. Að lokum er gaman að geta þess að Everton hefur spilað flesta leiki allra liða í efstu deild eða 4027 leiki, Liverpool hefur unnið flesta leiki eða 1674 og Everton hefur gert flest jafntefli (987) og tapað flestum leikjum (1402) í sögu efstu deildar, enda eitt elsta liðið í sögu ensku knattspyrnunnar.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Körfubolti Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans Enski boltinn „Hjartað rifið úr okkur“ Körfubolti „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Körfubolti Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ Körfubolti Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins Körfubolti Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Enski boltinn „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Körfubolti „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ Fótbolti Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir Bara ofurstjörnur úr NBA með hærra framlag en Tryggvi á EM Ten Hag rekinn frá Leverkusen Alþjóðadómari hraunar yfir tríóið: „Þrjár kolrangar ákvarðanir“ Öll mörkin í Bestu: Allt brjálað í stórleiknum og umdeilt sigurmark FH Í beinni: Rosalegur lokadagur gluggans „Eins og að dómararnir hefðu veðjað á þennan leik“ Sjáðu sturlað sigurmark Liverpool og öll hin Myndasyrpa frá súru tapi Íslands í Póllandi Úr B-deild í Meistaradeildina á aðeins átta árum Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Liverpool og Newcastle hafi náð samkomulagi um Isak Skýrsla Henrys: Rændir í gini ljónsins „Höfum þurft að grafa djúpt til að finna leiðina að sigri“ Milner næstelstur og næstyngstur til að skora í úrvalsdeildinni „Ákvarðanir dómarana höfðu mikil áhrif á úrslitin“ „Fannst tækifærið vera tekið af okkur“ „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ „Bíður í átta ár eftir svona móti og þetta eru vinnubrögðin“ „Maður verður að telja það sterkt andlega“ Veifuðu eftir dómurunum sem flúðu af vettvangi: „Eðlilegt að þeir hlaupi í burtu“ „Hjartað rifið úr okkur“ „Þetta er bara gullfallegt“ Einkunnir á móti Póllandi: Tryggvi í tröllaham og nóg af töffurum í liðinu Lazio í stuði og óvænt tap Inter „Gestrisni Stjörnunnar til háborinnar skammar“ „Skulduðum þeim sem mættu að gera betur“ Crystal Palace sótti fyrsta sigur tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki Rayo Vallecano stöðvaði fullkomna byrjun Börsunga Dagskráin í dag: Stúkan fer yfir umferðina Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - KA 3-2 | Guðmundur Baldvin fullkomnaði endurkomu Stjörnunnar með flautumarki