Hef ekki áhyggjur af starfi mínu 17. mars 2006 18:15 Chris Coleman er rólegur þó breskir fjölmiðlar tali um að hann verði hugsanlega rekinn á næstunni ef ástandið fer ekki að lagast á liði hans NordicPhotos/GettyImages Chris Coleman segist ekki óttast að missa starf sitt þrátt fyrir afleitt gengi sinna manna í ensku úrvalsdeildinni, en liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Ensk blöð hafa í kjölfarið talað um að Coleman gæti misst starfið í kjölfarið, en hann vísar því á bug. Þrír síðustu leikir hafa verið sannkölluð martröð fyrir Heiðar Helguson og félaga, því liðið tapaði 4-0 á heimavelli fyrir Arsenal, 3-1 fyrir Everton og síðast 5-1 fyrir Liverpool. "Stjórn liðsins er skiljanlega lítið hrifin af gengi liðsins í síðustu leikjum, en ég held að menn séu ekkert að fara á taugum - við erum enn nokkuð frá fallsvæðinu. Þetta er þó sennilega í fyrsta skipti í þrjú ár sem ég fæ að kenna á því í blöðunum, en leikmenn mínir trúa sem betur fer ekki öllu sem stendur í þeim. Við verðum einfaldlega að snúa bökum saman og halda áfram að berjast," sagði Coleman. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjá meira
Chris Coleman segist ekki óttast að missa starf sitt þrátt fyrir afleitt gengi sinna manna í ensku úrvalsdeildinni, en liðið hefur nú tapað fjórum leikjum í röð. Ensk blöð hafa í kjölfarið talað um að Coleman gæti misst starfið í kjölfarið, en hann vísar því á bug. Þrír síðustu leikir hafa verið sannkölluð martröð fyrir Heiðar Helguson og félaga, því liðið tapaði 4-0 á heimavelli fyrir Arsenal, 3-1 fyrir Everton og síðast 5-1 fyrir Liverpool. "Stjórn liðsins er skiljanlega lítið hrifin af gengi liðsins í síðustu leikjum, en ég held að menn séu ekkert að fara á taugum - við erum enn nokkuð frá fallsvæðinu. Þetta er þó sennilega í fyrsta skipti í þrjú ár sem ég fæ að kenna á því í blöðunum, en leikmenn mínir trúa sem betur fer ekki öllu sem stendur í þeim. Við verðum einfaldlega að snúa bökum saman og halda áfram að berjast," sagði Coleman.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjá meira