Innlent

Reyndu að smygla inn kjöti, tóbaki og áfengi

Smygl fannst um borð í Dettifossi í Grundartangahöfn í fyrrinótt og hafa nokkrir skipverjar viðurkennt að hafa átt það. Þeir ætluðu að smygla áfengi, munntóbaki og nautakjöti. Þetta er í annað skiptið á fjórum mánuðum sem smygl finnst í Dettifossi í Grundartangahöfn og fyrir nokkrum dögum fannst töluvert af áfengi og sígarettum í öðru flutningaskipi þar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×