Innlent

Samkomulag um að skjóta áformum um Norðlingaölduveitu á frest

Samkomulag varð um það á fundi fulltrúa Landsvirkjunar og Skeiða-og Gnúpverjahrepps, auk fleiri hreppa sem eiga land að Þjórsá, að skjóta frekari áformum um Norðlingaölduveitu á frest. Þess í stað muni Landsvirkjun snúa sér að frekari virkjun þjórsár, en þrír nýir virkjunarstaðir þar , hafa þegar fengið umhverfismat






Fleiri fréttir

Sjá meira


×