Innlent

TF-SIF sótti slasaða konu

TF-SIF
TF-SIF MYND/Stefán

TF-SIF þyrla Landhelgisgæslunnar er nýlent við Landsspítala-Háskólasjúkrahús í Fossvogi með konu sem slasaðist í umferðarslysi rétt sunnan við Laugarvatn. Lögreglan getur ekki gefið upplýsingar að svo stöddu um hvernig slysið bar að en kallað var eftir aðstoð þyrlu Landhelgisgæslunnar klukkan 11:35.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×