Moody’s segir að ekki steðji hætta að greiðsluhæfi og lausafjárstöðu Íslands 4. apríl 2006 17:01 Í skýrslu sem birtist í dag, kemst matsfyrirtækið Moody's að þeirri niðurstöðu að Ísland standi ekki frammi fyrir óhóflegum greiðsluhæfis- eða lausafjárvandræðum vegna óstöðugleika sem nýlega hefur gætt í viðskipta- og fjármálaumhverfi landsins. Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs er Aaa. Höfundur skýrslunnar, Joan Feldbaum-Vidra, hjá Moody's segir: „Þótt við höfum varað við hættum sem fylgja aukinni skuldsetningu hagkerfisins, þá hefur Ísland hæstu lánshæfiseinkunn okkar og horfunar eru stöðugar. Við teljum að áhyggjur sem nýverið hafa fram komið séu orðum auknar. Umtalsverð aukning erlendra skulda bankakerfisins og miklar skammtímaskuldir eru meðal þeirra þátta sem nýlega hafa vakið upp spurningar um kerfisbundina áhættu í bankakerfinu. Feldbaum-Vidra segir að Ísland sé mjög auðugt land sem vinnur að verulega aukinni fjölbreytni í atvinnulífi. Landið hefur nægan aðgang að erlendu lausafé til viðbótar því sem bankarnir hafa, og það ætti að duga fyrir stjórnvöld og bankakerfið til að standast óróatíma á markaði. Hún benti á traust fjármál hins opinbera með skuldahlutföll í kringum 30% af vergri landsframleiðslu og 60% af tekjum, sem eru um helmingur af því sem gerist í Þýskalandi og Frakklandi. „Ísland er í góðri stöðu til að takast á við hvaða hugsanlegu kröfu á ríkisbjargráð sem gæti sprottið af kerfisvanda hvar sem er í hagkerfinu", sagði sérfræðingurinn. Aaa lánshæfiseinkunn okkar fyrir Ísland er í samræmi við verstu tilvik af þeim toga." " Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira
Í skýrslu sem birtist í dag, kemst matsfyrirtækið Moody's að þeirri niðurstöðu að Ísland standi ekki frammi fyrir óhóflegum greiðsluhæfis- eða lausafjárvandræðum vegna óstöðugleika sem nýlega hefur gætt í viðskipta- og fjármálaumhverfi landsins. Lánshæfiseinkunn ríkissjóðs er Aaa. Höfundur skýrslunnar, Joan Feldbaum-Vidra, hjá Moody's segir: „Þótt við höfum varað við hættum sem fylgja aukinni skuldsetningu hagkerfisins, þá hefur Ísland hæstu lánshæfiseinkunn okkar og horfunar eru stöðugar. Við teljum að áhyggjur sem nýverið hafa fram komið séu orðum auknar. Umtalsverð aukning erlendra skulda bankakerfisins og miklar skammtímaskuldir eru meðal þeirra þátta sem nýlega hafa vakið upp spurningar um kerfisbundina áhættu í bankakerfinu. Feldbaum-Vidra segir að Ísland sé mjög auðugt land sem vinnur að verulega aukinni fjölbreytni í atvinnulífi. Landið hefur nægan aðgang að erlendu lausafé til viðbótar því sem bankarnir hafa, og það ætti að duga fyrir stjórnvöld og bankakerfið til að standast óróatíma á markaði. Hún benti á traust fjármál hins opinbera með skuldahlutföll í kringum 30% af vergri landsframleiðslu og 60% af tekjum, sem eru um helmingur af því sem gerist í Þýskalandi og Frakklandi. „Ísland er í góðri stöðu til að takast á við hvaða hugsanlegu kröfu á ríkisbjargráð sem gæti sprottið af kerfisvanda hvar sem er í hagkerfinu", sagði sérfræðingurinn. Aaa lánshæfiseinkunn okkar fyrir Ísland er í samræmi við verstu tilvik af þeim toga." "
Mest lesið Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Fleiri fréttir Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Skiluðu hagnaði á kosningaári Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Björgunarsveitin kölluð út í fokverkefni Grjóthrun undir Eyjafjöllum Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sjá meira