90 prósent ferðamanna höfðu góða reynslu af Reykjavík 27. janúar 2006 23:08 MYND/Vilhelm Níu af hverjum tíu erlendu ferðamönnum sem heimsóttu Reykjavík á síðasta sumri voru höfðu góða reynslu af borginni. Þá er sama hlutfall af gestum menningarstofnana borgarinnar ánægður með starfsemi þeirra. Þetta sýna niðurstöður tveggja kannana sem kynntar voru í dag. Það var menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem kynnti niðurstöðunar en þær eru mjög afgerandi. Níutíu prósent aðspurðra ferðamanna töldu sig hafa góða eða frábæra reynslu af borginni og enginn taldi hana slæma. Þá leiddi könnunin einnig í ljós að sundlaugarnar í Reykjavík og heilsurækt af ýmsu tagi var í mestum metum hjá ferðamönnum en hvort tveggja fékk yfir 8,5 í einkunn hjá ferðamönnum af tíu mögulegum. Þá töldu 92 prósent ferðamanna Reykjavík örugga borg og 86 prósent sögðu hana hreina. í annarri könnun sem Gallup gerði fyrir borgina kemur í ljós að níu af hverjum tíu Reykvíkingum eru ánægðir með starfsemi menningarstofnania borgarinnar. Borgarbókasafnið, Listasafn Reykjavíkur og Árbæjarsafn njóta mestra vinsælda meðal borgarbúa en athygli vekur að aðsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur tuttugufaldast á síðustu fimm árum. Alls voru gestir menningarstofnananna um milljón í fyrra, þar af 622 þúsund á Borgarbókasafninu. Formaður menningar- og ferðamálaráðs borgarinnar, Stefán Jón Hafstein,segir niðurstöðunar koma þægilega á óvartog að þær séu einstakar.Hann muni bara eftir leikskólunum þar sem ánægjan með þjónustuna hafi verið viðlíka. Þetta sé mjög gleðilegt og það beri að hrósa starfsfólki borgarinnar fyrir framsækni og dugnað í starfi. En er Reykjavík komin á stall með stórborgum heimsins hvað menningu varðar? Stefán Jón segir Reykjavík örugglega vera menningarborg. Hún sé ekki á stalli með stórborgunum varðandi magn og framboð en efnið hér sé gott og það séu gæðin sem skipta máli. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Níu af hverjum tíu erlendu ferðamönnum sem heimsóttu Reykjavík á síðasta sumri voru höfðu góða reynslu af borginni. Þá er sama hlutfall af gestum menningarstofnana borgarinnar ánægður með starfsemi þeirra. Þetta sýna niðurstöður tveggja kannana sem kynntar voru í dag. Það var menningar- og ferðamálasvið Reykjavíkurborgar sem kynnti niðurstöðunar en þær eru mjög afgerandi. Níutíu prósent aðspurðra ferðamanna töldu sig hafa góða eða frábæra reynslu af borginni og enginn taldi hana slæma. Þá leiddi könnunin einnig í ljós að sundlaugarnar í Reykjavík og heilsurækt af ýmsu tagi var í mestum metum hjá ferðamönnum en hvort tveggja fékk yfir 8,5 í einkunn hjá ferðamönnum af tíu mögulegum. Þá töldu 92 prósent ferðamanna Reykjavík örugga borg og 86 prósent sögðu hana hreina. í annarri könnun sem Gallup gerði fyrir borgina kemur í ljós að níu af hverjum tíu Reykvíkingum eru ánægðir með starfsemi menningarstofnania borgarinnar. Borgarbókasafnið, Listasafn Reykjavíkur og Árbæjarsafn njóta mestra vinsælda meðal borgarbúa en athygli vekur að aðsókn á Ljósmyndasafn Reykjavíkur hefur tuttugufaldast á síðustu fimm árum. Alls voru gestir menningarstofnananna um milljón í fyrra, þar af 622 þúsund á Borgarbókasafninu. Formaður menningar- og ferðamálaráðs borgarinnar, Stefán Jón Hafstein,segir niðurstöðunar koma þægilega á óvartog að þær séu einstakar.Hann muni bara eftir leikskólunum þar sem ánægjan með þjónustuna hafi verið viðlíka. Þetta sé mjög gleðilegt og það beri að hrósa starfsfólki borgarinnar fyrir framsækni og dugnað í starfi. En er Reykjavík komin á stall með stórborgum heimsins hvað menningu varðar? Stefán Jón segir Reykjavík örugglega vera menningarborg. Hún sé ekki á stalli með stórborgunum varðandi magn og framboð en efnið hér sé gott og það séu gæðin sem skipta máli.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Innlent Ofurhugi lést eftir brotlendingu í svifvængjaflugi Erlent Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Innlent Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Innlent Önnur sprunga opnast Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Innlent Fleiri fréttir „Það er bara ömurlegt að fá þessi tíðindi núna“ Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent