Innlent

Tveir fluttir til aðhlynningar eftir harðan árekstur

Mynd/GVA
Harður árekstur varð á Vesturlandsvegi um þrjúleytið og voru tveir aðilar fluttir með sjúkrabifreið til aðhlynningar á sjúkrahús. Ekki er enn vitað hvort alvarleg slys hafi orðið á fólki en að sögn læknis virðist sem svo sé ekki. Áreksturinn átti sér stað við svokallað vigtunarplan á Vesturlandsvegi þegar jeppabifreið var ekið undir vörubílspall.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×