Innlent

KEA tígullinn tekinn úr notkun

KEA tígullinn, sem hefur verið merki Kaupfélags Eyfirðinga á Akureyri um margra áratuga skeið, heyrir sögunni til frá og með deginum í dag. Tígullinn hefur skreytt fána og fyrirtæki KEA í gegnum tíðina og verið eitt af einkennum Akureyrar þar sem tígullinn hefur trónað á stafni höfustöðva KEA í hjarta bæjarins, líkt og merki Eimskips gerði á höfuðstöðvum félagins í hjarta Reykjavíkur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×