Flúðu dalinn og gistu í íþróttahúsinu 4. ágúst 2006 12:33 Ánægðir flugfarþegar á leið um borð í vélina. MYND/Heiða Helgadóttir Um 150 mann þurftu að flýja Herjólfsdal í nótt þegar tjöld fóru að fjúka og gista í íþróttahúsinu. Aðrir skelltu sér á húkkaraball og var einn maður handtekinn eftir að hafa barið dyravörð. Ekkert flug hefur verið til Vestmannaeyja í morgun vegna veðurs. Um 150 mann þurftu að flýja Herjólfsdal í nótt þegar tjöld fóru að fjúka. Aðrir skelltu sér á húkkaraball og var einn maður handtekinn eftir að hafa barið dyravörð. Mikil þoka er í Vestmannaeyjum núna en vonast er til að henni létti eftir hádegi. Um 60 manns bíða eftir flugi en alls eiga um 300 til viðbótar bókað flug í dag. Útlit er fyrir að öllu flugi seinki vegna þessa en verið er að kanna hvort hægt sé að leigja fokker til að koma fólkinu til Eyjanna. Örtröð myndaðist í Herjólfsdal í gær þegar Heimamenn byrjuðu daginn á því að slá upp tjöldum sínum. Herjólfur kom svo síðdegis í gær fullur af ferðalöngum á leið á þjóðhátíð. Alls gistu um 600 manns í Herjólfsdal í nótt og þurftu 150 þeirra að flýja dalinn þegar skyndilega hvessti og tjöld tóku að fjúka. Þeir fengu inni í íþróttahúsi bæjarins. Þá var ungur maður var handtekinn í Vestmannaeyjum i nótt eftir að hann hafði barið dyravörð á veitingahúsi þannig að hann hlaut nokkurn áverka. Dyravörðurinn var fluttur á sjúkrahúsið þar sem sauma þurfti í vör hans og tönn reyndist brotin. Fimm aðrir voru handteknir eftir að þeir brutu rúðu í verslun, en að öðru leiti voru ekki vandræði í bænum þrátt fyrir talsverðan mannfjölda. Í gærkvöldi var hið alkunna húkkaraball. Fjöldi fólks skemmti sér konunglega á ballinu en engum sögum fer af því hvort og þá hverjum tókst að húkka sér maka. Nú hefur stytt upp og vind lægt í Eyjum og er allt útlit fyrir að veðrið verði ágætt þar um helgina. Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Um 150 mann þurftu að flýja Herjólfsdal í nótt þegar tjöld fóru að fjúka og gista í íþróttahúsinu. Aðrir skelltu sér á húkkaraball og var einn maður handtekinn eftir að hafa barið dyravörð. Ekkert flug hefur verið til Vestmannaeyja í morgun vegna veðurs. Um 150 mann þurftu að flýja Herjólfsdal í nótt þegar tjöld fóru að fjúka. Aðrir skelltu sér á húkkaraball og var einn maður handtekinn eftir að hafa barið dyravörð. Mikil þoka er í Vestmannaeyjum núna en vonast er til að henni létti eftir hádegi. Um 60 manns bíða eftir flugi en alls eiga um 300 til viðbótar bókað flug í dag. Útlit er fyrir að öllu flugi seinki vegna þessa en verið er að kanna hvort hægt sé að leigja fokker til að koma fólkinu til Eyjanna. Örtröð myndaðist í Herjólfsdal í gær þegar Heimamenn byrjuðu daginn á því að slá upp tjöldum sínum. Herjólfur kom svo síðdegis í gær fullur af ferðalöngum á leið á þjóðhátíð. Alls gistu um 600 manns í Herjólfsdal í nótt og þurftu 150 þeirra að flýja dalinn þegar skyndilega hvessti og tjöld tóku að fjúka. Þeir fengu inni í íþróttahúsi bæjarins. Þá var ungur maður var handtekinn í Vestmannaeyjum i nótt eftir að hann hafði barið dyravörð á veitingahúsi þannig að hann hlaut nokkurn áverka. Dyravörðurinn var fluttur á sjúkrahúsið þar sem sauma þurfti í vör hans og tönn reyndist brotin. Fimm aðrir voru handteknir eftir að þeir brutu rúðu í verslun, en að öðru leiti voru ekki vandræði í bænum þrátt fyrir talsverðan mannfjölda. Í gærkvöldi var hið alkunna húkkaraball. Fjöldi fólks skemmti sér konunglega á ballinu en engum sögum fer af því hvort og þá hverjum tókst að húkka sér maka. Nú hefur stytt upp og vind lægt í Eyjum og er allt útlit fyrir að veðrið verði ágætt þar um helgina.
Mest lesið Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Hljóp á sig Innlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira