Erlent

Bachelet sigurstrangleg

Mikill kraftur er hlaupinn í kosningabaráttuna síðustu dagana fyrir kosningar.
Mikill kraftur er hlaupinn í kosningabaráttuna síðustu dagana fyrir kosningar. MYND/AP

Vinstrisinninn Michelle Bachelet, sem stefnir að því að verða fyrsti kvenkyns forseti Síle, hefur fimm prósentustiga forskot á keppinaut sinn Sebasitan Pinera þremur dögum fyrir kosningar samkvæmt nýrri skoðanakönnun.

Bachelet er fyrrverandi varnarmála- og heilbrigðisráðherra Síle, en auðmaðurinn Pineira stefnir að því að verða fyrsti forystumaður helsta hægriflokks landsins til að verða forseti í fimmtán ár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×