Þrír sviptu sig lífi vegna spilafíknar 9. apríl 2006 19:00 Þrír menn hið minnsta hafa svipt sig lífi það sem af er þessu ári eftir að hafa misst tök á spilafíkn sinni. Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir ráðherra hafa lítið vilja gera þegar hann óskaði eftir aðgerðum. Spilafíkn reynist fólki enn hættulegri nú en áður, ekki síst vegna þess að rekstur spilavíta á netinu gerir fólki sífellt auðveldara að hætta háum fjárhæðum á skömmum tíma, segir formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn. "Það getur spilað þarna allan sólarhringinn og það er að spila með miklu hærri upphæðir og tapa hærri upphæðum en þú myndir tapa í spilakassa," segir Júlíus Þór Júlíusson, formaður SÁS. "Þú getur leikandi spilað frá þér einni milljón á einhverjum klukkutímum í þessum spilavítum." Í gær sögðum við frá afdrifum ungs manns sem varð spilafíkn að bráð og svipti sig lífi. Örlög hans eru fjarri því einsdæmi. Júlíus Þór segir að mörg ungmenni lenda í miklum vandræðum vegna spilafíknar. "Það unga fólk sem leitar til okkar er sitjandi við tölvuna og spilar frá sér. Þetta fólk kemur hingað og er búið að spila allt frá sér á rúmu ár, jafnvel skemmri tíma. Fólk er líka að taka líf sitt út af þessu. Ég veit um tvö tilfelli á þessu ári, fyrir utan þennan pilt," segir Júlíus um þá sem hafa svipt sig lífi." Þrátt fyrir þetta segir Júlíus Þór að svo virðist sem fæstir geri sér grein fyrir hversu alvarlegur vandinn er og að lítill vilji sé til aðgerða. "Það er eins og enginn vilji gera neitt í málinu. Ég er búinn að fara til ráðherra; heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra. Dómsmálaráðherra íhugar að setja á virkt eftirlit en það er eins og menn vilji ekki taka á þessu máli." Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Þrír menn hið minnsta hafa svipt sig lífi það sem af er þessu ári eftir að hafa misst tök á spilafíkn sinni. Formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn segir ráðherra hafa lítið vilja gera þegar hann óskaði eftir aðgerðum. Spilafíkn reynist fólki enn hættulegri nú en áður, ekki síst vegna þess að rekstur spilavíta á netinu gerir fólki sífellt auðveldara að hætta háum fjárhæðum á skömmum tíma, segir formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn. "Það getur spilað þarna allan sólarhringinn og það er að spila með miklu hærri upphæðir og tapa hærri upphæðum en þú myndir tapa í spilakassa," segir Júlíus Þór Júlíusson, formaður SÁS. "Þú getur leikandi spilað frá þér einni milljón á einhverjum klukkutímum í þessum spilavítum." Í gær sögðum við frá afdrifum ungs manns sem varð spilafíkn að bráð og svipti sig lífi. Örlög hans eru fjarri því einsdæmi. Júlíus Þór segir að mörg ungmenni lenda í miklum vandræðum vegna spilafíknar. "Það unga fólk sem leitar til okkar er sitjandi við tölvuna og spilar frá sér. Þetta fólk kemur hingað og er búið að spila allt frá sér á rúmu ár, jafnvel skemmri tíma. Fólk er líka að taka líf sitt út af þessu. Ég veit um tvö tilfelli á þessu ári, fyrir utan þennan pilt," segir Júlíus um þá sem hafa svipt sig lífi." Þrátt fyrir þetta segir Júlíus Þór að svo virðist sem fæstir geri sér grein fyrir hversu alvarlegur vandinn er og að lítill vilji sé til aðgerða. "Það er eins og enginn vilji gera neitt í málinu. Ég er búinn að fara til ráðherra; heilbrigðisráðherra, menntamálaráðherra, dómsmálaráðherra og félagsmálaráðherra. Dómsmálaráðherra íhugar að setja á virkt eftirlit en það er eins og menn vilji ekki taka á þessu máli."
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira