Innlent

Dettifossveg vestan Jökulsár á Fjöllum eru mistök

Stjórn Landverndar telur að verið sé að gera grundvallar mistök með áætlunum um Dettifossveg vestan Jökulsár á Fjöllum og telur að vænlegra sé að byggja upp heilsársveg austan árinnar. Vestan megin hefði átt að leggja veg sem eingöngu hefði það hlutverk að mæta þörfum náttúruvænnar ferðaþjónustu og hafa þar lægri hámarkshraða en gengur og gerist á þjóðvegum




Fleiri fréttir

Sjá meira


×