Innlent

Bílvelta milli Geysis og Gullfoss

Bílvelta varð hjá bænum Múla milli Geysis og Gullfoss rétt fyrir klukkan sex í morgun. Tveir piltar og ein stúlka, öll á tvítugsaldri voru flutt á Landspítala- Háskólasjúkrahúss með minniháttar meiðsli. Annar piltanna er grunaður um ölvun við akstur. Eftir að bílinn veltur, veltu ungmennin honum við aftur og keyrðu sem leið lá að Laugarvatni þar sem lögreglan á Selfossi náði þeim.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×