Fyrirtæki þurfa skýra stefnu í eineltismálum 31. mars 2006 17:30 Mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa skýra stefnu í eineltismálum því þau geta orðið þeim kostnaðarsöm. Þetta segir skrifstofustjóri Vinnueftirlitsins sem nýlega rannskaði einelti á þremur opinum stofnunum. Dagrún Þórðardóttir, skrifstofustjóri Vinnueftilitsins, hélt í dag fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í vinnuvernd við Háskóla Íslands þar sem hún kynnti niðurstöður meistaraprófsritgerðar sinnar í stjórnun og stefnumótun við viðskipta- og hagfræðideils skólans. Dagrún kannnaði einelti á þremur opinberum stofnunum þar sem samtals 160 manns starfa. Í ljós kom að 16 prósent starfsmanna höfðu orðið fyrir einelti og um þriðjungur starfsmanna hafði orðið vitni að einelti á vinnustað sínum. Þá leiddi rannsóknin enn fremur í ljós að í 70 prósentum tilvika var það yfirmaður sem lagði undirmann í einelti og í fjórðungi tilfella var það samstarfsfélagi. Dagrún segir erfitt að alhæfa út frá niðurstöðum hennar um það hversu mikið einelti sé á íslenskum vinnustöðum og hvort það hafi aukist þar sem einelti sé oft svo falið. Hún segir hins vegar afleiðingar þeirra geta verið töluverðar fyrir fjárhag fyrirtækja. Þau lendi í kostnaði vegna hárrar starfsmannaveltu og aukinna veikinda. Hún tekur dæmi af 60 manna fyrirtæki þar sem tíu prósent starfsmanna verði fyrir einelti. Slíkt vefji upp á sig fleiri flækist í það með tilheyrandi kostnaði. Þá fylgi því líka kostnaður fyrir þjóðfélagið ef fólk veikist af völdum eineltis. Dagrún segir því mikilvægt að fyrirtæki marki sér stefnu í eineltismálum. Það þurfi að senda skýr skilaboð um að einelti sé ekki liðið í fyrirtækinu. Virðing í vinnu sé það sem fyrirtækin eigi að tileinka sér. Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira
Mikilvægt er fyrir fyrirtæki að hafa skýra stefnu í eineltismálum því þau geta orðið þeim kostnaðarsöm. Þetta segir skrifstofustjóri Vinnueftirlitsins sem nýlega rannskaði einelti á þremur opinum stofnunum. Dagrún Þórðardóttir, skrifstofustjóri Vinnueftilitsins, hélt í dag fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í vinnuvernd við Háskóla Íslands þar sem hún kynnti niðurstöður meistaraprófsritgerðar sinnar í stjórnun og stefnumótun við viðskipta- og hagfræðideils skólans. Dagrún kannnaði einelti á þremur opinberum stofnunum þar sem samtals 160 manns starfa. Í ljós kom að 16 prósent starfsmanna höfðu orðið fyrir einelti og um þriðjungur starfsmanna hafði orðið vitni að einelti á vinnustað sínum. Þá leiddi rannsóknin enn fremur í ljós að í 70 prósentum tilvika var það yfirmaður sem lagði undirmann í einelti og í fjórðungi tilfella var það samstarfsfélagi. Dagrún segir erfitt að alhæfa út frá niðurstöðum hennar um það hversu mikið einelti sé á íslenskum vinnustöðum og hvort það hafi aukist þar sem einelti sé oft svo falið. Hún segir hins vegar afleiðingar þeirra geta verið töluverðar fyrir fjárhag fyrirtækja. Þau lendi í kostnaði vegna hárrar starfsmannaveltu og aukinna veikinda. Hún tekur dæmi af 60 manna fyrirtæki þar sem tíu prósent starfsmanna verði fyrir einelti. Slíkt vefji upp á sig fleiri flækist í það með tilheyrandi kostnaði. Þá fylgi því líka kostnaður fyrir þjóðfélagið ef fólk veikist af völdum eineltis. Dagrún segir því mikilvægt að fyrirtæki marki sér stefnu í eineltismálum. Það þurfi að senda skýr skilaboð um að einelti sé ekki liðið í fyrirtækinu. Virðing í vinnu sé það sem fyrirtækin eigi að tileinka sér.
Fréttir Innlent Mest lesið „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Innlent „Réttu spilin og réttu vopnin“ Innlent Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Innlent Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Erlent Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Innlent Fleiri fréttir Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Loka Miðfjarðará með grjóti og segja stjórnvöld hafa dregið lappirnar Fundað um Múlaborg og eldislöxum varist Braust inn á flugvallarsvæðið Sjá meira