Hjartans mál 31. mars 2006 17:56 Hjartalæknar ganga af samningi við Tryggingastofnun frá og með morgundeginum. Við tekur valfrjálst tilvísanakerfi þar sem sjúklingar þurfa beiðni frá heimilislækni til þess að fá hjartalæknisheimsókn endurgreidda frá Tryggingastofnun. Hjartalæknar sögðu sig af samningi við Tryggingastofnun fyrsta janúar og uppsögnin tekur gildi á morgun. Þá munu sjúklingar þurfa að greiða fullt gjald við komu til hjartalæknis og sækja síðan endurgreiðslu til Tryggingastofnunar. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segist ekki eiga von á því að nýja fyrirkomulagið muni breyta miklu fyrir sjúklinga, hvorki hvað varðar kostnað né biðtíma. Þá telur hún líklegt að heilsugæslulæknar geti framvegis sinnt þeim sem einungis þurfa einfalda skoðun án þess að þeir þurfi að leita til sérfræðings. Þórarinn Guðnason, formaður Félags sjálfstætt starfandi hjartalækna, segir hjartalækna ekki lengur vilja vera milliliðir milli Tryggingastofnunar og sjúklinga. Einingakvóti hjartalækna kláraðist í lok október og því fengu þeir ekkert endurgreitt frá Tryggingastofnun í nóvember og desember. Því vilja þeir nú ekki lengur að greiðslur Tryggingastofnunar fari í gegnum þá heldur að niðurgreiðsla Tryggingastofnunar fari beint til sjúklinga. Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Hjartalæknar ganga af samningi við Tryggingastofnun frá og með morgundeginum. Við tekur valfrjálst tilvísanakerfi þar sem sjúklingar þurfa beiðni frá heimilislækni til þess að fá hjartalæknisheimsókn endurgreidda frá Tryggingastofnun. Hjartalæknar sögðu sig af samningi við Tryggingastofnun fyrsta janúar og uppsögnin tekur gildi á morgun. Þá munu sjúklingar þurfa að greiða fullt gjald við komu til hjartalæknis og sækja síðan endurgreiðslu til Tryggingastofnunar. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segist ekki eiga von á því að nýja fyrirkomulagið muni breyta miklu fyrir sjúklinga, hvorki hvað varðar kostnað né biðtíma. Þá telur hún líklegt að heilsugæslulæknar geti framvegis sinnt þeim sem einungis þurfa einfalda skoðun án þess að þeir þurfi að leita til sérfræðings. Þórarinn Guðnason, formaður Félags sjálfstætt starfandi hjartalækna, segir hjartalækna ekki lengur vilja vera milliliðir milli Tryggingastofnunar og sjúklinga. Einingakvóti hjartalækna kláraðist í lok október og því fengu þeir ekkert endurgreitt frá Tryggingastofnun í nóvember og desember. Því vilja þeir nú ekki lengur að greiðslur Tryggingastofnunar fari í gegnum þá heldur að niðurgreiðsla Tryggingastofnunar fari beint til sjúklinga.
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira