Innlent

Rafmagn komið á aftur

Rafmagnslaust varð í hluta Kópavogs vegna háspennubilunar um tvöleytið í dag. Rafmagnslaust varð á Smiðjuvegi, Kársnesbraut og í næsta nágrenni. Rafmang er nú komið á aftur en rafmagnsleysið má rekja til háspennubilunar í Lundi í Kópavogi.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×