Vilja kaupa Keflavíkurflugvöll 7. apríl 2006 12:07 Þýsk og bresk félög, sem reka marga flugvelli víða um heim, og Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf., hafa nú þegar sýnt áhuga á að kaupa Keflavíkurflugvöll þegar hann verður einkavæddur, eins og utanríkisráðherra boðar.Flugstöðin hf, sem enn er þó í eigu ríkisins, á og rekur flugstöðvarbygginguna sjálfa, Fríhöfnina, flughlöð og bílastæðin. Ef sjálfur flugvöllurinn bættist við þá einingu myndi snjómokstur, viðhald og slökkvillið bætast við reksturinn.Samkvæmt heimildum Fréttastofunnar gæti félagið rekið völlinn án þess að hækka lendingargjöld, ef það fengi sjálft allar tekjur sem til falla á vellinum núna, og standa undir að minnsta kosti tíu milljarða króna fjárfestingu vegna kaupa á vellinum. Leiga á vellinum gæti líka komið til greina.Áhugi á Keflavíkurflugvelli fer vaxandi vegna brottfarar hersins því þá verður skilyrði um að Bandaríkjaher geti tekið flugstöðina til eigin nota ef hann telur sig þurfa á henni að halda, líklega afnumið, og allskonar svæði umhverfis völlinn opnast líka til almennra nota. Hver sem framvinda einkavæðingarinnar verður, er talið líklegast að sami aðili muni eiga og reka bæði völlinn og flugstöðina. Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira
Þýsk og bresk félög, sem reka marga flugvelli víða um heim, og Flugstöð Leifs Eiríkssonar hf., hafa nú þegar sýnt áhuga á að kaupa Keflavíkurflugvöll þegar hann verður einkavæddur, eins og utanríkisráðherra boðar.Flugstöðin hf, sem enn er þó í eigu ríkisins, á og rekur flugstöðvarbygginguna sjálfa, Fríhöfnina, flughlöð og bílastæðin. Ef sjálfur flugvöllurinn bættist við þá einingu myndi snjómokstur, viðhald og slökkvillið bætast við reksturinn.Samkvæmt heimildum Fréttastofunnar gæti félagið rekið völlinn án þess að hækka lendingargjöld, ef það fengi sjálft allar tekjur sem til falla á vellinum núna, og standa undir að minnsta kosti tíu milljarða króna fjárfestingu vegna kaupa á vellinum. Leiga á vellinum gæti líka komið til greina.Áhugi á Keflavíkurflugvelli fer vaxandi vegna brottfarar hersins því þá verður skilyrði um að Bandaríkjaher geti tekið flugstöðina til eigin nota ef hann telur sig þurfa á henni að halda, líklega afnumið, og allskonar svæði umhverfis völlinn opnast líka til almennra nota. Hver sem framvinda einkavæðingarinnar verður, er talið líklegast að sami aðili muni eiga og reka bæði völlinn og flugstöðina.
Fréttir Innlent Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Fleiri fréttir Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Sjá meira