Fær stærsti árgangur sögunnar inn í framhaldsskólana? 30. janúar 2006 14:48 Nemendur í Austurbæjarskóla Mynd/Stefán Karlsson Í vor útskrifast stærsti árgangur Íslandssögunnar úr grunnskólum landsins. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra, hefur áhyggjur af því hvort framhaldsskólarnir rúmi alla þá sem óska eftir inngöngu. Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir mikla uppbyggingu hafa verið í málefnum grunnskólanna en að hana hafi skort þegar kemur að framhaldsskólunum á sama tíma og útskrifuðum nemendum í grunnskólum hefur verið að fjölga og hærra hlutfall þeirra óskar eftir plássi í framhaldsskólum. Elín hefur áhyggjur af þeirri stöðu sem skapast þegar um þrjú hundruð fleiri óska eftir framhaldsskólaplássi heldur en í fyrra og óttast að það fái ekki allir pláss í framhaldsskólunum í haust af þeim sem eftir því óska. Undanfarin ár hafi það gengið erfiðlega og einkum hafi þeir sem áður hafi flosnað úr námi átt erfitt með að fá inngöngu. Þá hafi sumir ekki fengið svör við því hvort þeir fái inngöngu fyrr en í ágúst. Þó hefur það tekist á endanum að veita öllum inngöngu og vonar Elín að það takist jafnframt nú. Elín segir að auka þurfi rými í framhaldsskólum enda eigi aðgangur að þeim að vera frjáls. Ríkisvaldið sé þó að vinna í málinu og hefur menntamálaráðuneytið nýverið skipað starfshóp sem skoða á úrræði til að fjölga plássum í framhaldsskólum. Aðspurð um þátt stjórnvalda í að auka pláss í framhaldsskólum segir Elín að það hafi ekki gengið nógu hratt að hennar mati. Á hinn bóginn sé fjöldi umsókna um framhaldsskólavist mismikill milli ára. Í því samhengi tekur Elín fram að það séu toppar og lægðir og að erfitt sé að anna eftirspurn þegar fjöldi umsókna um inngöngu í framhaldsskóla séu margar. Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira
Í vor útskrifast stærsti árgangur Íslandssögunnar úr grunnskólum landsins. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, landssamtaka foreldra, hefur áhyggjur af því hvort framhaldsskólarnir rúmi alla þá sem óska eftir inngöngu. Elín Thorarensen, framkvæmdastjóri Heimilis og skóla, segir mikla uppbyggingu hafa verið í málefnum grunnskólanna en að hana hafi skort þegar kemur að framhaldsskólunum á sama tíma og útskrifuðum nemendum í grunnskólum hefur verið að fjölga og hærra hlutfall þeirra óskar eftir plássi í framhaldsskólum. Elín hefur áhyggjur af þeirri stöðu sem skapast þegar um þrjú hundruð fleiri óska eftir framhaldsskólaplássi heldur en í fyrra og óttast að það fái ekki allir pláss í framhaldsskólunum í haust af þeim sem eftir því óska. Undanfarin ár hafi það gengið erfiðlega og einkum hafi þeir sem áður hafi flosnað úr námi átt erfitt með að fá inngöngu. Þá hafi sumir ekki fengið svör við því hvort þeir fái inngöngu fyrr en í ágúst. Þó hefur það tekist á endanum að veita öllum inngöngu og vonar Elín að það takist jafnframt nú. Elín segir að auka þurfi rými í framhaldsskólum enda eigi aðgangur að þeim að vera frjáls. Ríkisvaldið sé þó að vinna í málinu og hefur menntamálaráðuneytið nýverið skipað starfshóp sem skoða á úrræði til að fjölga plássum í framhaldsskólum. Aðspurð um þátt stjórnvalda í að auka pláss í framhaldsskólum segir Elín að það hafi ekki gengið nógu hratt að hennar mati. Á hinn bóginn sé fjöldi umsókna um framhaldsskólavist mismikill milli ára. Í því samhengi tekur Elín fram að það séu toppar og lægðir og að erfitt sé að anna eftirspurn þegar fjöldi umsókna um inngöngu í framhaldsskóla séu margar.
Fréttir Innlent Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Ofsótt af ellihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Sjá meira