Landsbjörg sátt við frammistöðuna 27. febrúar 2006 12:20 MYND/Ómar Ragnarsson RÚV Forsvarsmenn Landsbjargar og Landhelgisgæslu eru ánægðir með björgunaraðgerðir við mjög erfiðar aðstæður á Hofsjökli á laugardag þrátt fyrir að þrír tímar hafi liðið þar til komið var niður í sprunguna til hinna slösuðu. Björgunin á Hofsjökli var langstærsta björgunaraðgerð vetrarins og sú stærsta í langan tíma að sögn Landsbjargar, en alls tóku um þrjú hundruð björgunarmenn þátt í lofti og á landi. Vel gekk að samhæfa verkið enda eru sveitirnar vanar að æfa saman og starfa samkvæmt skýrum verklagsreglum. Kristján Maack sem stjórnaði aðgerðum, segir viðbragðstíma þyrlunnar og annarra fullkomlega eðlilegan, um 45 mínútur fari í flugtíma og þar að auki hafi þurft að leita að slysstaðnum í 30-40 mínútur. Hann segir fréttir RÚV um að fjarskipti hafi verið erfiðar milli björgunaraðila eiga sér eðlilegar skýringar. Þetta hafi í raun verið fyrirséð þar sem verið væri að vinna með erlendum aðilum sem þar að auki séu á vegum tveggja erlendra herliða. Gott samband hafi verið við dönsku þyrluna allan tímann á stuttbylgju en að bandaríski herinn sé aldrei stilltur inn á þá bylgjulengd sem íslenskir björgunaraðilar noti í aðgerðum. Þetta hafi verið leyst með milligöngu dönsku þyrlunnar sem hafi verið í góðu sambandi við Bandaríkjamennina og eins með góðri hjálp flugvéla sem voru á staðnum. Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira
Forsvarsmenn Landsbjargar og Landhelgisgæslu eru ánægðir með björgunaraðgerðir við mjög erfiðar aðstæður á Hofsjökli á laugardag þrátt fyrir að þrír tímar hafi liðið þar til komið var niður í sprunguna til hinna slösuðu. Björgunin á Hofsjökli var langstærsta björgunaraðgerð vetrarins og sú stærsta í langan tíma að sögn Landsbjargar, en alls tóku um þrjú hundruð björgunarmenn þátt í lofti og á landi. Vel gekk að samhæfa verkið enda eru sveitirnar vanar að æfa saman og starfa samkvæmt skýrum verklagsreglum. Kristján Maack sem stjórnaði aðgerðum, segir viðbragðstíma þyrlunnar og annarra fullkomlega eðlilegan, um 45 mínútur fari í flugtíma og þar að auki hafi þurft að leita að slysstaðnum í 30-40 mínútur. Hann segir fréttir RÚV um að fjarskipti hafi verið erfiðar milli björgunaraðila eiga sér eðlilegar skýringar. Þetta hafi í raun verið fyrirséð þar sem verið væri að vinna með erlendum aðilum sem þar að auki séu á vegum tveggja erlendra herliða. Gott samband hafi verið við dönsku þyrluna allan tímann á stuttbylgju en að bandaríski herinn sé aldrei stilltur inn á þá bylgjulengd sem íslenskir björgunaraðilar noti í aðgerðum. Þetta hafi verið leyst með milligöngu dönsku þyrlunnar sem hafi verið í góðu sambandi við Bandaríkjamennina og eins með góðri hjálp flugvéla sem voru á staðnum.
Mest lesið Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Innlent Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Innlent Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Erlent Sósíalistum bolað úr Bolholti Innlent „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Innlent Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Innlent Inga mundaði skófluna við Sóltún Innlent Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Innlent Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Innlent Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Innlent Fleiri fréttir Lögregla hleypti manni inn sem hafði læst sig úti Lítill munur á bitum bitmýs og lúsmýs Sex fluttir á sjúkrahús eftir umferðarslys í Hörgársveit Inga mundaði skófluna við Sóltún „Þá fylgir það börnum í gegnum skólakerfið og út í samfélagið“ Nýtt bankaráð Seðlabankans skipað Sósíalistum bolað úr Bolholti Sýknaður af kæru Samtakanna 78 um hatursorðræðu Lokametrar, bútasaumur og Starbucks Veiðigjaldið aftur í nefnd og viðræður komnar á lokametra Lára snýr sér að kynningarstörfum fyrir HR Bætti þúsund tonnum í strandveiðipottinn Skellt upp úr í þingsal þegar ráðherra reyndi að mynda hjarta Rúv vildi Ísraelsmenn burt en þeir sluppu með skrekkinn í bili Lögðu hald á mikið magn fíkniefna og fleiri milljónir Eiríkur, Eyvindur og Þorbjörg sækjast eftir dómaraskikkjunni Samfylking tekur aftur fram úr Sjálfstæðisflokki Skoða málið en hafa ekki tekið endanlega ákvörðun um aðgerðir Stór ferðahelgi framundan og bæjarhátíðir víða um land Skjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Þingmenn upplitsdjarfir Öðrum þeirra handteknu sleppt úr haldi Þokast í samkomulagsátt á þingi Sakfelldur en ekki gerð refsing fyrir að bana móður sinni Tveir handteknir eftir húsleit í Laugardal og Kópavogi Bandaríska sendiráðið elur á ótta við hælisleitendur og útlendinga Vonast til að samkomulag náist innan skamms, vonandi í dag Sambýliskonan sem sá allt og bróðirinn sem þekkti ekki fjölskylduna Engar fréttir af þinglokum en veiðigjöldin ekki á dagskrá í dag Hagsmunir barnanna hafi ekki áhrif á afstöðuna til veiðigjalda Sjá meira