Innlent

Bílvelta í Öxnadal

Lögreglan á Akureyri er nú á leiðinni til að aðstoða ökumann sem missti bíl sinn út af veginum í Öxnadal. Ökumaður var einn í bílnum en segist ekki vera slasaður. Lögreglan segir að ís og hálku hafi tekið upp að mestu leyti í dag en að nú sé byrjað að frjósa á ný og hálkan komin aftur.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×