Innlent

Hópuppsagnir starfsmanna leikskóla Kópavogs

Rúmlega þrjátíu starfsmenn á leikskólum Kópavogs hafa sagt upp í dag og í gær. Um er að ræða hvoru tveggja faglærða og ófaglærða starfsmenn. Á leikskólanum Núpi sögðu fimmtán af þeim þrjátíu starfsmönnum sem þar eru á launaskrá upp störfum í gær. Foreldrar barna á leikskólum bæjarins munu funda í kvöld vegna málsins.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×