Innlent

Heiðars Þórarins minnst í Heiðmörk

Úr Heiðmörkinni
Úr Heiðmörkinni MYND/Þorvaldur Ö. Kristmundsson
Minningarathöfn var haldin í Heiðmörk í kvöld um látna mótorhjólamenn. Mikill fjöldi fólks var samankominn á vökunni og langflestir á hjólum. Athöfnin hófst um níuleytið en tilefni athafnarinnar var lát Heiðars Þórarins Jóhannssonar í bifhjólaslysi í Öræfasveit annan júlí síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×