Hefði aldrei tekið Walcott fram yfir Defoe 8. maí 2006 16:55 Jermaine Defoe er einn þeirra sem verður úti í kuldanum hjá Eriksson á meðan hinn 17 ára gamli Walcott færi sæti í landsliðinu NordicPhotos/GettyImages Sir Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist hafa áhyggjur af landsliðshópnum sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti í dag og segist sérstaklega óttast að þunn sveit framherja eigi eftir að verða liðinu að falli á HM í sumar. Það var ekki síst val Eriksson á unglingum Theo Walcott hjá Arsenal sem fór fyrir brjóstið á Robson, en hinn ungi framherji er nú kominn í enska landsliðið án þess að hafa spilað svo mikið sem eina mínútu með liði sínu í úrvalsdeildinni. "Ég held að það sé gríðarleg áhætta að taka þennan strák með á mótið. Ég skil vel að miklar vonir séu bundnar við þennan strák, því hann er sannarlega efnilegur - en að eitt að vera efnilegur skilar þér engu þegar komið er á stórmót. Ég held að Walcott sé langt, langt, langt frá því að geta komið að notum á HM," sagði Robson, sem sjálfur sagðist hefði tekið Jermain Defoe inn í hópinn í staðinn. "Defoe hefur góða reynslu af að spila í úrvalsdeildinni og hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu ágætlega, svo ég hefði alltaf tekið hann inn á undan óreyndum unglingi. Ég hef líka áhyggjur af þeim Wayne Rooney og Michael Owen. Þeir eru vissulega bestu framherjarnir í landinu, en hvorugur þeirra er heill. Owen átti að vera orðinn heill undir lok leiktíðar, en annað kom á daginn. Menn segja að Rooney ætti að verða klár af meiðslum sínum eftir sex vikur - en ég hef séð menn þurfa 17 vikur til að jafna sig af slíkum meiðslum," sagði Robson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira
Sir Bobby Robson, fyrrum landsliðsþjálfari Englendinga í knattspyrnu, segist hafa áhyggjur af landsliðshópnum sem Sven-Göran Eriksson tilkynnti í dag og segist sérstaklega óttast að þunn sveit framherja eigi eftir að verða liðinu að falli á HM í sumar. Það var ekki síst val Eriksson á unglingum Theo Walcott hjá Arsenal sem fór fyrir brjóstið á Robson, en hinn ungi framherji er nú kominn í enska landsliðið án þess að hafa spilað svo mikið sem eina mínútu með liði sínu í úrvalsdeildinni. "Ég held að það sé gríðarleg áhætta að taka þennan strák með á mótið. Ég skil vel að miklar vonir séu bundnar við þennan strák, því hann er sannarlega efnilegur - en að eitt að vera efnilegur skilar þér engu þegar komið er á stórmót. Ég held að Walcott sé langt, langt, langt frá því að geta komið að notum á HM," sagði Robson, sem sjálfur sagðist hefði tekið Jermain Defoe inn í hópinn í staðinn. "Defoe hefur góða reynslu af að spila í úrvalsdeildinni og hefur nýtt þau tækifæri sem hann hefur fengið með landsliðinu ágætlega, svo ég hefði alltaf tekið hann inn á undan óreyndum unglingi. Ég hef líka áhyggjur af þeim Wayne Rooney og Michael Owen. Þeir eru vissulega bestu framherjarnir í landinu, en hvorugur þeirra er heill. Owen átti að vera orðinn heill undir lok leiktíðar, en annað kom á daginn. Menn segja að Rooney ætti að verða klár af meiðslum sínum eftir sex vikur - en ég hef séð menn þurfa 17 vikur til að jafna sig af slíkum meiðslum," sagði Robson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Sjá meira