Gæslan tilbúin að beita klippunum ef kallið kemur 31. ágúst 2006 18:33 Landhelgisgæslan er tilbúin að beita togvíraklippunum um leið og dómsmálaráðherra gefur merki. Landssamband íslenskra útvegsmanna vill að þær verði notaðar á sjóræningjatogara á Reykjaneshrygg. Verðmæt karfamið eru á Reykjaneshrygg og á hverju vori birtast þar svokölluð sjórængjaskip og veiða við 200 mílna línuna, í trássi við alþjóðasamninga. Átta slík skip sáust á slíkum veiðum þar í sumar en tilraunir íslenskra stjórnvalda til að hindra þælr hafa fram til þessa reynst árangurslitlar. Íslenskir úvegsmenn vilja nú að meiri hörku verði beitt og segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, nærtækast að nota togvíraklippurnar sem Landhelgisgæslan beitti í þorskastríðunum og þóttu eitt skæðasta vopn Íslendinga. Varðskipin drógu klippurnar yfir togvírana og þegar vírarnir festust í klippunum sörguðust þeir í sundur þegar átakið kom á. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að hún sé tilbúin að beita klippunum, komi um það beiðni frá dómsmálaráðherra. Enn má finna starfsmenn hjá Gæslunni sem tóku þátt í togvíraklippingum. Þeirra á meðal er Halldór Nellett, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs LHG. Á yngri árum hafði hann það hlutverk í þorskastríðunum sem háseti að varpa klippunum frá borði í aðgerðum gegn togurum. Hann segir að kunnátta í notkun þeirra sé enn til staðar. Togvíraklippur er enn að finna í vopnasafni Gæslunnar og þær eru hafðar um borð í öllum varðskipunum. Georg Lárusson segir að hugsanlega þurfi að brýna klippurnar til að gera þær brúklegar á ný. Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira
Landhelgisgæslan er tilbúin að beita togvíraklippunum um leið og dómsmálaráðherra gefur merki. Landssamband íslenskra útvegsmanna vill að þær verði notaðar á sjóræningjatogara á Reykjaneshrygg. Verðmæt karfamið eru á Reykjaneshrygg og á hverju vori birtast þar svokölluð sjórængjaskip og veiða við 200 mílna línuna, í trássi við alþjóðasamninga. Átta slík skip sáust á slíkum veiðum þar í sumar en tilraunir íslenskra stjórnvalda til að hindra þælr hafa fram til þessa reynst árangurslitlar. Íslenskir úvegsmenn vilja nú að meiri hörku verði beitt og segir Friðrik J. Arngrímsson, framkvæmdastjóri LÍÚ, nærtækast að nota togvíraklippurnar sem Landhelgisgæslan beitti í þorskastríðunum og þóttu eitt skæðasta vopn Íslendinga. Varðskipin drógu klippurnar yfir togvírana og þegar vírarnir festust í klippunum sörguðust þeir í sundur þegar átakið kom á. Georg Lárusson, forstjóri Landhelgisgæslunnar, segir að hún sé tilbúin að beita klippunum, komi um það beiðni frá dómsmálaráðherra. Enn má finna starfsmenn hjá Gæslunni sem tóku þátt í togvíraklippingum. Þeirra á meðal er Halldór Nellett, framkvæmdastjóri aðgerðasviðs LHG. Á yngri árum hafði hann það hlutverk í þorskastríðunum sem háseti að varpa klippunum frá borði í aðgerðum gegn togurum. Hann segir að kunnátta í notkun þeirra sé enn til staðar. Togvíraklippur er enn að finna í vopnasafni Gæslunnar og þær eru hafðar um borð í öllum varðskipunum. Georg Lárusson segir að hugsanlega þurfi að brýna klippurnar til að gera þær brúklegar á ný.
Mest lesið Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Innlent Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Erlent Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ Innlent Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Innlent Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Innlent Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Innlent Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Erlent Fleiri fréttir Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Sjá meira