Úrvalsdeildarlið Tottenham Hotspurs hefur fest kaup á 16 ára gömlum leikmanni frá Slavia Prag að nafni Tomas Pekhart, sem hefur farið á kostum með yngri landsliðum Tékka og er talinn mikið efni. Pekhart hefur skrifað undir þriggja ára samning við enska liðið með möguleika á framlengingingu um tvö ár.
Kaupir ungan Tékka

Mest lesið



Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn
Enski boltinn



Eitt töfrabragð dugði gegn United í dýrmætum sigri
Enski boltinn



Salah gagnrýndi stuðningsmenn Liverpool
Enski boltinn
