Ungur maður slasaðist í dag eftir að hafa misst stjórn á vélhjóli sínu á innanbæjar á Akranesi rétt fyrir klukkan tvö í dag. Hann var fluttur á gjörgæslu Landspítalans þar sem hugað er að líðan hans.


Ungur maður slasaðist í dag eftir að hafa misst stjórn á vélhjóli sínu á innanbæjar á Akranesi rétt fyrir klukkan tvö í dag. Hann var fluttur á gjörgæslu Landspítalans þar sem hugað er að líðan hans.