Innlent

Bensínverð hækkar sem fyrr

Olís hækkaði bensínverð í gær um tvær krónur og áttatíu aura, en á laugardag hækkuðu ESSÓ og Skeljungur lítrann um þrjár krónur. Sem fyrr gefa félögin þá skýringu á hækkunum sínum að að gengi krónunnar sé lágt gagnvart dollar og heimsmarkaðsverð fari hækkandi. Bensínlítrinn á stöðvum með fullri þjónustu er kominn vel yfir 130 krónur hjá félögunum þremur.-




Fleiri fréttir

Sjá meira


×