Innlent

Tækifærum fjölgar

Svonefndur ISEC markaður verður opnaður í Kauphöll Íslands í dag, en hann á að veita litlum og meðalstórum fyrirtækjum tækifæri til vaxtar á hlutabréfamarkaði. Jafnframt fjölgar fjárfestingartækifærum á íslenska markaðnum þar sem reiknað er með að smá og meðal stór fyrirtæki verði skráð þar innan tíðar. Lagaramminn er nokkuð rýmri en á aðallistanum og ekki eru gerðar kröfur til stærðar, dreifingu hlutafjár og rekstrarsögu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×