Innlent

Jólatré fjarlægð við lóðamörk 7. - 13. janúar

MYND/GVA

Starfsmenn Reykjavíkurborgar munu fjarlægja jólatré sem sett hafa verið út fyrir lóðamörk dagana frá og með morgundeginum og til 13. janúar. Eftir að átakinu lýkur geta íbúar losað sig við jólatré á gámastöðvar Sorpu. Þeir sem vilja koma ábendingum eða óskum til hverfabækistöðva geta haft samband við símaver Reykjavíkurborgar - 4 11 11 11 - sem gefur samband við viðkomandi bækistöð.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×